Þemadagar 17. - 20. mars 2025

Vikuna 17. - 20. mars 2025 eru þemadagar í Hólabrekkuskóla. Þemað er tónlist.
Þemadagar
Foreldrasýning verður fimmtudaginn 20. mars 2025.
Það verður opið hús í Hólabrekkuskóla fimmtudaginn 20. mars frá kl. 8:40 - 9:30. Allir foreldrar eru velkomnir að skoða afrakstur nemenda. Þemað í ár er Tónlist svo búast má við fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum.
Hlökkum til að sjá ykkur.