Páskabingó 1. apríl 2025 kl. 17:30

Páskabingó 1. apríl 2025
Páskabingó
Haldið í sal skólans. Allir nemendur og fjölskyldur velkomin í sal skólans. Húsið opnar kl. 17:00. Nemendur 10. bekkjar sjá um veitingasölu. Verð á spjöldum er 500 krónur og hámark tvö spjöld á mann á meðan spjöld eru til. Glaðningur fylgir hverju spjaldi. Gert er ráð fyrir að foreldrar mæti með börnum sínum.
BINGÓIÐ HEFST KL. 17:30 - HÚSIÐ OPNAR KL. 17:00 - POSI Á STAÐNUM.
Hlökkum til að sjá ykkur