Dagskrá í vetrarfríi í Reykjavík - Winter break in Reykjavík

Það er vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur dagana 24. og 25. febrúar. 

 

Vetrarfrí í borginni 24. og 25. febrúar 2025

Það er vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur dagana 24. og 25. febrúar.

Að því tilefni býður borgin upp á dagskrá fyrir fjölskyldur í frístundamiðstöðvum og menningarstofnunum í öllum hverfum borgarinnar frá 22. til 25. febrúar.

Hægt er að sjá dagskrá á eftirfarandi slóðum.

Íslenska: https://reykjavik.is/vetrarfri
English: https://reykjavik.is/en/winterbreak