Aðalfundur foreldrafélagsins 2025

Aðafundarboð 2025
Aðalfundur foreldrafélagsins 2025
Aðalfundur foreldrafélags Hólabrekkuskóla verður haldinn 15. september 2025 kl. 17:00-18:30 á kaffistofu starfsmanna í Hólabrekkuskóla. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 17:30. Boðið verður upp á gæslu fyrir börnin á sal skólans.
Dagskrá fundar:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara.
- Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið á liðnu skólaári.
- Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.
- Ákvörðun um félagsgjöld.
- Kosningar í stjórn.
- Önnur mál.